Wagyu

Við erum hrikalega spennt að geta nú boðið uppá Wagyu nautakjöt, beint frá Japan,
á seðlinum okkar.

SMÁRÉTTIR

 

Wagyu rifauga 90g    4.990 kr.

Grillað Wagyu rifauga, reyktir sveppir,
yuzu glái, svartrót

Wagyu Tataki   4.690 kr.

Wagyu rifauga tatami,
trufflu mayo og amazu ponzu

“Torched” túnfisk og Wagyu fitu nigiri   1.890 kr.

Tveir bitar af túnfisk nigiri með brenndri
wagyu fitu og teryaki sósu

Wagyu nigiri   2.590 kr.

Tveir bitar af grilluðu wagyu nauta nigiri,
salt og pipar

 

Wagyu nautakjöt

Wagyu kjötið er heimsþekkt fyrir fyrsta flokks gæði.
Það sem gerir kjötið einstakt er að það er einstaklega mikið og fallega fitusprengt og bragðið er því alveg ómótstæðilegt.
Kjötið sem við notum er flokkað sem „grate 5 marple ratio“ og er af 100% japönsku nautakyni sem er fætt og alið í Gunma héraðinu norð-vestur af Tokyo. Gripirnir fá aðeins sérvalið fæði, hreint vatn, nudd og bjór.

Wagyu kjötið er í boði í takmörkuðu magni.

Þetta er eitthvað sem allir verða að smakka…