Veisluþjónusta
Í veisluþjónustunni okkar færðu frábærar veitingar sem henta fyrir öll tilefni.
Ef þú hefur einhverjar spurningar ekki hika við að vera í sambandi við okkur.
Pantanir þurfa að berast með dags fyrirvara.
Sushibakkar
Jólabakkinn – 30 ljúffengir bitar
8 bitar Surf n’ turf maki
8 bitar Jóla maki
8 bitar Samba túnfisk maki
4 bitar Rauðbeðu laxa nigiri
4 bitar Túnfisk nigiri
9.900 kr.
Stóri Jóolabakkinn – 60 geggjaðir bitar
8 bitar Surf n’ turf maki
10 bitar Spider maki
8 bitar Jóla maki
8 bitar Hot maguro maki
8 bitar Samba túnfisk maki
9 bitar Túnfisk nigiri
9 bitar Rauðbeðu laxa nigiri
15.900 kr.
40 bitar- Sushi
8 bitar laxa maki
8 bitar samba túna maki
8 bitar spicy kjúklinga maki
8 bitar Amazon grænmetis maki
4 bitar laxa nigiri
4 bitar túnfisk nigiri
9.800 kr.
60 bitar- Sushi
8 bitar laxa-maki
8 bitar samba túna maki
8 bitar spicy kjúklinga maki
8 bitar Amazon grænmetis mak
8 bitar humar maki
10 bitar laxa nigiri
10 bitar túnfisk nigiri
12.600 kr.
80 bitar- Maki veisla
16 bitar laxa maki
16 bitar samba túna maki
16 bitar spicy kjúklinga maki
16 bitar Amazon grænmetis maki
16 bitar humar maki
16.800 kr.
120 bitar – Sushi
16 bitar laxa maki
16 bitar samba túna maki
16 bitar spicy kjúklinga maki
16 bitar Amazon grænmetis maki
16 bitar humar maki
20 bitar laxa nigiri
20 bitar túnfisk nigiri
22.900 kr.
60 bitar – Djúsí sushi
8 bitar surf and turf maki
10 bitar spider maki
8 bitar laxa maki
8 bitar hot maguro maki
8 bitar samba túnfisk maki
9 bitar túnfisk nigiri
9 bitar laxa nigiri
15.990 kr.
120 bitar – Djúsí sushi
16 bitar surf and turf maki
20 bitar spider maki
16 bitar laxa maki
16 bitar hot maguro maki
16 bitar samba túnfisk maki
18 bitar laxa nigiri
18 bitar túna nigiri
25.900 kr.
Veislu tilboð
Lágmarkspöntun á veislu tilboðum er fyrir 8 manns og fleiri.
Pantanir þurfa að berast með dags fyrirvara.
Veislutilboð 1
9 bitar á mann
1 stk. Kjúklingaspjót með graskersmauki
1 stk. Nautaspjót með sellerírótar-mæjó
1 stk. Humarvindill með chorizo, döðlum og chilisultu
1 stk. Ristuð snitta með „torched“ bleikju og trufflu-vinaigrette
1 stk. Kókóshjúpaðar rækjur í boxi með hvítlauks-yuzusósu
Sushi
2 bitar Surf and turf maki
2 bitar Laxa maki
3.990 kr. á mann
Veislutilboð 2
13 bitar á mann
1 stk. Kjúklingaspjót með graskersmauki
1 stk. Ristuð snitta með „torched“ bleikju og trufflu-vinaigrette
1 stk. Nautaspjót með sellerírótar-mæjó
1 stk. Humarvindill með chorizo, döðlum og chilisultu
1 stk. Snitta með nauta-carpaccio
Sushi
4 bitar Surf and turf maki
4 bitar Laxa sushi maki
4.990 kr. á mann
Aukaréttir
Bættu auka réttum við veislutilboðið eða sushibakkann.
Lágmarkspöntun á hverri tegund er 8 stk.
590 kr. stykkið
Nauta-tataki
Humarvindill
Kókóshjúpaðar rækjur í boxi með hvítlauks-yuzusósu
Nautaspjót með sellerírótar-mæjó
Kjúklingaspjót með graskersmauki
Bættu eftirrétti við veislutilboðið
590 kr. á mann
Karamellu fudge
með skógaberjasósu, vanilluís og hvítsúkkulaði-crumble
Oreo ostakaka
Ostakaka með Oreo botni, Oreo gel, hindberjasorbet