Matseðill
Ertu með fæðuofnæmi eða óþol?
Vinsamlegast hafið samband til að fá upplýsingar um innihaldsefni.
Hópar, 10 manns og fleiri, þurfa að panta af hópmatseðlinum okkar 🙂
Upplýsingar um hópmatseðla má finna á gula takkanum hér rétt fyrir ofan.
Ef þið hafið spurningar varðandi hópmatseðil endilega verið í bandi.
Sushi&Naut
Hin fullkomna blanda !
4 rétta seðill.
Verð 9.900 kr.
Surf ́n turf – 4 bitar
Avókadó, humar tempura, nauta-carpaccio, teriyaki, spicy mayo, chili crumble
Laxarúlla – 4 bitar
Gúrka, avókadó, wasabi massago, jalapeno mayo, sesamfræ
Nautalund
Lauksulta, sellerýrótarmayo, kardimommugljái
Hægt er að breyta nautalund í:
Lax, grillaður
Gulrótar-yuzu mauk, svarthvítlauks-kínóa, paksoi og shiso
Karamellu fudge
Karamellu fudge með skógaberjasósu, vanilluís og hvítsúkkulaði-crumble
Simply the best menu
Vinsælustu réttir Sushi Social í einum matseðli.
Simply the best – 11.900 kr.
Við byrjum á freyðivínsglasi
Humarvindill
Chorizo, döðlur, chilisulta
Samba – 4 bitar
Túnfiskur, rjómaostur, mangó, lauk ponzu,
avókadó, jalapeno mayo, tempura crisp
Surf’n turf maki – 4 bitar
Avókadó, humar tempura, nautacarpaccio, teriyaki, spicy mayo, chili crumble
Grilluð nautalund
Eftirréttir
Karamellu fudge
Karamellu fudge með skógaberjasósu,
vanilluís og hvítsúkkulaði-crumble
Oreo ostakaka
Ostakaka með Oreo botni, Oreo gel, hindberjasorbet
Kaffi
Matseðillinn er aðeins framreiddur
fyrir allt borðið. Fyrir að lágmarki tvo.
Omakase Menu
Omakase er 5 rétta óvissumatseðill sem matreiðslumeistarar Sushi Social mæla með. Frábært fyrir þá sem vilja upplifa allt það besta úr eldhúsinu okkar.
Fordrykkur fylgir.
Matseðilinn er aðeins framreiddur fyrir allt borðið
Sushi Social Omakase 11.900 kr. á mann
- Við byrjum á freyðvíni
- Á eftir fylgja svo fjórir spennandi réttir
- Og að lokum sætur eftirréttur
Matseðillinn er aðeins framreiddur
fyrir allt borðið. Fyrir að lágmarki tvo.
(English)
Icelandic feast 11.900 kr. pr. person
Amazing 7 course menu which combines Icelands best produce with Japanese and South American cuisine.
Starts with a shot of the Icelandic national spirit “Brennivín“
Puffin
Smoked puffin with blueberries, croutons, goat cheese, beetroot
Minke whale
Date purée, wakame and teriaky
“Torched“ arctic charr
Torched” arctic charr, shallot vinaigrette, yuzu mayo
Icelandic roll – 4 pcs
Gravlax roll with Brennivín (Icelandic traditional Snaps) and dill. Avókadó, mango, cucumber, dill mayo, rye bread crumble
Miso cod
Egg foam, ginger
Free range Icelandic lamb rump steak
Plum sake creamed barley, demi glaze, grilled spring onions, carrots
And to end on a high note …
Icelandic happy marriage cake
Rhubarb and yuzu happy marriage cake, “skyr” foam, vanilla sauce and raspberry sorbet
The menu is only served for the entire table.
A minimum of two.
Smáréttir
Snacks & Bites
Steiktar edamame baunir 1.990 kr
Japanskar soyabaunir, límóna, koríander, chili, lime
Trufflusmælki kartöflur 1.990 kr.
Ostur, trufflumayo
Volgt kartöflusalat 1.990 kr.
Beikon, vorlaukur, pikklaður rauðlaukur, jalapeno
Avókadó franskar 1.990 kr.
Chilisulta, lime
Grænmetis Tempura 1.990 kr.
Blandað grænmeti, hvítlauks aioli
Humar tempura 3.990 kr.
Spicy mayo
Crunchy humarvindill 2.290 kr.
Chorizo, döðlur, chilisulta
Ceviche & New Style Sashimi
Laxa ceviche 2.990 kr.
Ástaraldins leche de tigre, sæt kartafla, drekaávöxtur, kókos
„Torched” bleikja 1.990 kr.
Shallot vinaigrette, yuzu mayo
Gullsporður 2.590 kr.
Wakame, amazu ponzu, lauk ponzu, wonton deig
Cold
Spínat hliðarsalat 1.990 kr.
Tómatar, parmesan, mísó, trufflusósa
Social style nauta carpaccio 3.890 kr.
Andalifrarpaté, furuhnetur, Castello ostur, lauk-ponzo, birkisýróp
Nautatataki 2.990 kr.
Ponzu, hvítlaukschips, vorlaukur, lauk ponzu
Hrefnutataki 2.990 kr.
Döðlumauk, wakame og teriyaki
Heitreyktur lundi 2.990 kr.
Bláber, croutons, geitaostur, rauðrófu
Samba Grill
Grillaður Aspas 2.290 kr. v
Grillaður aspas með sítrónu og ristuðum sesamfræjum
Grillaður kolkrabbi 3.490 kr.
Chorizo-epla vinaigrette, sætkartöflumauk
Japönsk BBQ Baby back rif 3.590 kr.
Hægelduð baby back rif glasseruð með BBQ-sósu með stökku vorrúlludeigi
Kjúklinga Yakitori 3.590 kr.
3 kjúklingaspjót, yakitori gljái, sesamfræ, vorlaukur og social hrásalat
Miso cod 2.790 kr.
Eggjafroða, engifer
Aðalréttir
Grillaður lax 5.590 kr.
Aspas, snjóbaunir, grænkál, granatepli, yuzu-misogljái
Grilluð lambarumpsteik 6.490 kr.
Plómusake-kremað bygg, soðgljái, grillaður vorlaukur og gulrætur
Nautalund 100 g 4.500 kr. – 200 g 7.790 kr.
Lauksulta, sellerýr.tarmayo, trufflusmælki, soðgljái
Rib-eye Tomahawk 9.990 kr.
500 g nauta rib-eye á beini, ostrusveppir, lauk-trufflumauk, volgt kartöflusalat, bernaisefroða
Steikarplatti 22.990 kr.
Frábær fyrir 2 – 4 til að deila.
Nauta rib-eye á beini, lamba rumpsteik, nautalund, sellerírótarmayo, bearnaisefroða, trufflusmælki, avókadófranskar
Nigiri
Nigiri – 2 bitar
Túnfiskur yellowfin 990 kr.
Jalapeno mayo, kimchee
Laxa 990 kr.
Jalapeno mayo, wakame salat
„Torched“ lax 1.290 kr.
Teriyaki
Bleikja 1.150 kr.
Hvítvíns marineruð
Gullsporði 1.290 kr.
Ponzu
Lúða Konbujime 1.290 kr.
Shiso
Hrefna 990 kr.
Sesamfræ, teriyaki
Nigiri platti
14 bitar 7.190 kr.
Frábær blanda fyrir tvo að deila
Sashimi
Sashimi – 4 bitar
Túnfiskur Yellowfin 1.590 kr.
Lax 1.590 kr.
Gullsporði 1.690 kr.
Bleikja 1.590 kr.
Lúða 1.590 kr.
Sashimi partý 28 bitar 9.190 kr.
Frábær blanda af sashimi og new style sashimi til að deila
Bættu við íslensku wasabi 1.100 kr.
Djúsí Sushi
Maki – 8 bitar
Californication 4.690 kr.
Grjótkrabbasalat, masago, gúrka, snjóbaunir, avókadó, trufflu mayo,
chili panko, andarlifrar mayo
Icelandic roll 3.990 kr.
Graflaxrúlla með brennivíni og dilli. Avókadó, mangó, gúrka, dill mayo, rúgbrauðs”crumble”
Lax 3.990 kr.
Gúrka, avókadó, wasabi massago, jalapeno mayo, sesamfræ
Hot maguro 4.690 kr.
Crunchy rækja, túnfiskur, avókadó, mangó, jalapeno mayo, kimchee-sósa
Samba 4.390 kr.
Túnfiskur, rjómaostur, mangó, lauk ponzo, avókadó, jalapeno mayo,
tempura crisp
Veggie Delight 3.890 kr. v
Chili pikklaðar gulrætur, gúrka, aspas, hvitlauks-yuzu mayo, pikklaður rauðlaukur
Tempura Maki
Crunchy avókadó – 6 bitar 3.990 kr. v
Avókadó, gúrka, snjóbaunir, blaðlaukur, sultaður rauðlaukur, spicy mayo
Volcano – 6 bitar 3.990 kr.
Aspas, ebi rækja, vorlaukur, masago, spicy mayo
Spider – 10 bitar 4.790 kr.
Linskelskrabba tempura, gúrka, avókadó, masago, spicy mayo
Surf ́n turf – 8 bitar 4.890 kr.
Avókadó, humar tempura, nauta-carpaccio, teriyaki, spicy mayo, chili crumble
Crunchy kjúklingur – 6 bitar 3.990 kr.
Gúrka, avókadó, teriyaki, spicy mayo, lauk ponzu
Bættu við íslensku wasabi 1.100 kr.
Við notum ávallt ferskasta hráefnið boði og því gætu ákveðnir réttir ekki verið til.
Eftirréttir
Karamellu fudge 2.190 kr.
Karamellu fudge með skógaberjasósu, vanilluís og hvítsúkkulaði-crumble
Crunchy bananas 2.390 kr.
Djúpsteiktur banani og súkkulaði með dulce de leche og vanilluís
Hjónabandssæla 2.290 kr.
Rabarbara og yuzu hjónabandssæla, skyrfroða, vanillusósa
og hindberja-sorbet
Lava dreams 2.390 kr.
Heit súkkulaðikaka með lakkrísfyllingu,
frostþurrkuð hindber, lakkrísstrimlar, volg karamellusósa og vanilluís
Oreo ostakaka 2.290 kr.
Ostakaka með Oreo botni, Oreo gel, hindberjasorbet
Popsicle Partý 2.290 kr.
Þrjár tegundir af sorbet frostpinnum
Klikkaður eftirréttaplatti 6.900 kr.
Smakkaðu fimm af frábæru eftirréttunum okkar saman á platta:
• Karamellu Fudge
• Crunchy bananas
• Lava Dreams
• Oreo Ostakaka
• Popsicle Party
Tilvalið fyrir 2-4 til að deila.