Carnival

Fimmudaginn 6. júlí er Carnival Sushi Social!

Staðurinn verður stútfullur af skemmtun, dansi, glimmeri og gleði, veitingum og veigum og við fögnum saman í geggjaðri carnival stemningu.

Reykjavíkurdætur, Daníel Ágúst, Dj Margeir & Karen, Diljá og Dj Dóra Júlía sjá um sjóðheita tónlist ásamt Samma & vinum sem kíkja við og koma okkur í mega sumarskap.

Sirkus Íslands verður á staðnum ásamt GóGó Starr, Blaðraranum
og fleiri frábærum gestum.

Glimmerbarinn sér svo um að allir séu glitrandi og gordjöss.

Vinsælustu réttirnar okkar og drykkir er á carnivalverði út daginn.

Þú mátt ekki missa af þessu !

 

Borðapantanir eru hér á síðunni og í síma 568-6600.