Take away
Við bjóðum upp á take away af okkar sívinsælu sushirúllum og völdum smáréttum á
25% afslætti.
Pantanir eru sóttar eða sendar á milli 17:00 og 21:00.
Til að panta endilega bjallið í okkur í síma 568-6600
Við bjóðum nú einnig upp á heimsendingu á Take Away í samstarfi við BSR
svo nú getur þú fengið sushi, smárétti og sushibakka heim að dyrum.
2.000 kr.- Póstnúmer: 101, 105, 107, 170
3.000 kr.– Önnur póstnúmer í Reykjavík, Kópavogi og Garðabæ (ekki Kjalarnes)
4.000 kr.– Mosfellsbær og Hafnarfjörður
Sushirúllur
Maki – 8 bitar
Californication 3.990 kr./ á afslætti 2.993 kr.
Humarsalat, gúrka, avókadó, aji amarillo mayo, rautt masago, andarlifrarpaté, truffla
Icelandic roll 3.990 kr./ á afslætti 2.993 kr.
Graflaxrúlla með brennivíni og dilli. Avókadó, mangó, gúrka, dill mayo, rúgbrauðs”crumble”
Lax 3.590 kr./ á afslætti 2.693 kr.
Gúrka, avókadó, wasabi masago, jalapenomayo, sesamfræ
Hot maguro 3.890 kr./ á afslætti 2.918 kr.
Crunchy rækja, túnfiskur, avocado, mango, jalapeno mayo, kimchee souce
Samba 3.890 kr./ á afslætti 2.918 kr.
Túnfiskur, rjómaostur, mangó, sultaður rauðlaukur, avókadó, jalapeno mayo,
tempura crisp
Tempura Maki
Crunchy avókadó – 6 bitar 3.390 kr. / með afslætti 2.543 kr.
Avókadó, gúrka, snjóbaunir, blaðlaukur, sultaður rauðlaukur, spicy mayo
Volcano – 6 bitar 3.690 kr./ með afslætti 2.768 kr.
Aspas, ebi rækja, vorlaukur, masago, spicy mayo
Spider – 10 bitar 3.990 kr./ með afslætti 2.993 kr.
Linskelskrabba tempura, gúrka, avókadó, masago, spicy mayo
Surf ́n turf – 8 bitar 3.990 kr./ með afslætti 2.993 kr.
Avókadó, humar tempura, nauta-carpaccio, teriyaki, spicy mayo, chili crumble
Crunchy kjúklingur – 6 bitar 3.490 kr./ á afslætti 2.618 kr.
Gúrka, avókadó, teriyaki, spicy mayo, lauk ponzu
Smáréttir
Steiktar edamame baunir 1.390 kr./1.043 kr.
Japanskar soyabaunir, límóna, koríander, chili, lime
Trufflu-smælki kartöflur 1.390 kr. / 1.043 kr.
Trufflu-ponzu, Primadonna ostur
Avókadó franskar 1.690 kr./ með afslætti 1.268 kr.
Chilisulta, lime
Humar tempura 3.290 kr. / með afslætti 2.468 kr.
Spicy mayo, lime, chili
Humarvindill 2.590 kr. / verð með afslætti 1.943 kr.
Chorizo, döðlur, chilisulta
Japönsk BBQ Baby back rif 2.990 kr./ verð með afslætti 2.243 kr.
Hægelduð baby back Rif glasseruð með BBQ-karry sósu með stökku vorrúlludeigi
Sushibakkar
Panta þarf alla bakka með 24 tíma fyrirvara.
Take Away sushibakkinn 5.990 kr.
Bakkinn inniheldur: 32 geggjaða sushibita, maki og nigiri.
8 bitar laxa-maki
8 bitar samba túnfisk-maki
8 bitar spicy kjúklinga-maki
4 bitar laxa-nigiri
4 bitar túnfisk-nigiri
60 bita Djúsí sushi bakki – 10.990 kr.
Bakkinn inniheldur 60 hrikalega girnilega djúsi sushibita, maki og nigiri.
8 bitar surf and turf maki
10 bitar spider maki
8 bitar laxa maki
8 bitar hot maguro maki
8 bitar samba túnfisk maki
9 bitar túnfisk nigiri
9 bitar laxa nigiri
80 bita Maki Veisla – 12.800 kr.
Bakkinn inniheldur 80 bita af girnilegum maki rúllum.
16 bitar laxa maki
16 bitar samba túna maki
16 bitar spicy kjúklinga maki
16 bitar Amazon grænmetis maki
16 bitar humar maki
Við mælum með …..