Take away

Við bjóðum upp á take away af okkar sívinsælu sushirúllum og völdum smáréttum á
15% afslætti. 

Pantanir eru sóttar á milli 17:00 og 21:00.
Þú getur pantað á netinu í gegnum dineout með því að smella á „panta rafrænt“ hér fyrir neðan.

Panta rafrænt 

Eða bjallað í okkur í síma 568-6600.

 

Sushirúllur

 

Maki – 8 bitar

Californication 3.990 kr./ á afslætti 3.392 kr.

Humarsalat, gúrka, avókadó, aji amarillo mayo, rautt masago, andarlifrarpaté, truffla

Icelandic roll 3.990 kr./ á afslætti 3.392 kr.

Graflaxrúlla með brennivíni og dilli. Avókadó, mangó, gúrka, dill mayo, rúgbrauðs”crumble”

Lax 3.590 kr./ á afslætti 3.052 kr.

Gúrka, avókadó, wasabi masago, jalapenomayo, sesamfræ

Hot maguro 3.890 kr./ á afslætti 3.307 kr.

Crunchy rækja, túnfiskur, avocado, mango, jalapeno mayo, kimchee souce

Samba 3.890 kr./ á afslætti 3.307 kr.

Túnfiskur, rjómaostur, mangó, sultaður rauðlaukur, avókadó, jalapeno mayo,
tempura crisp

 

Tempura Maki

 

Crunchy avókadó – 6 bitar 3.590 kr. / 3.052 með afslætti  kr.

Avókadó, gúrka, snjóbaunir, blaðlaukur, sultaður rauðlaukur, spicy mayo

Volcano – 6 bitar 3.790 kr./ með afslætti 3.222 kr.

Aspas, ebi rækja, vorlaukur, masago, spicy mayo

Spider – 10 bitar 3.990 kr./ með afslætti 3.392 kr.

Linskelskrabba tempura, gúrka, avókadó, masago, spicy mayo

Surf ́n turf – 8 bitar 3.990 kr./ með afslætti 3.392 kr.

Avókadó, humar tempura, nauta-carpaccio, teriyaki, spicy mayo, chili crumble

Crunchy kjúklingur  – 6 bitar 3.690 kr./ á afslætti 3.137 kr.

Gúrka, avókadó, teriyaki, spicy mayo, lauk ponzu

 

Smáréttir

 

Steiktar edamame baunir 1.590 kr./1.352 kr.

Japanskar soyabaunir, límóna, koríander, chili, lime

Trufflu-smælki kartöflur 1.590 kr. / 1.352 kr.

Trufflu-ponzu, Primadonna ostur

Avókadó franskar 1.790 kr./ með afslætti 1.522 kr.

Chilisulta, lime

 

Humar tempura 3.390 kr. / með afslætti 2.882 kr.

Spicy mayo, lime, chili

Humarvindill 1.890 kr. / verð með afslætti 1.607 kr.

Chorizo, döðlur, chilisulta

 

Japönsk BBQ Baby back rif 2.990 kr./ verð með afslætti 2.542 kr.

Hægelduð baby back Rif glasseruð með BBQ-karry sósu með stökku vorrúlludeigi

 

Sushibakkar

Panta þarf alla bakka með 24 tíma fyrirvara.

 

Take Away sushibakkinn 6.990 kr.

Bakkinn inniheldur: 32 geggjaða sushibita, maki og nigiri.

8 bitar laxa-maki
8 bitar samba túnfisk-maki
8 bitar spicy kjúklinga-maki
4 bitar laxa-nigiri
4 bitar túnfisk-nigiri

 

60 bita Djúsí sushi bakki – 12.990 kr.

Bakkinn inniheldur 60 hrikalega girnilega djúsi sushibita, maki og nigiri.

8 bitar surf and turf maki
10 bitar spider maki
8 bitar laxa maki
8 bitar hot maguro maki
8 bitar samba túnfisk maki
9 bitar túnfisk nigiri
9 bitar laxa nigiri

 

80 bita Maki Veisla – 14.800 kr.

Bakkinn inniheldur 80 bita af girnilegum maki rúllum.

16 bitar laxa maki
16 bitar samba túna maki
16 bitar spicy kjúklinga maki
16 bitar Amazon grænmetis maki
16 bitar humar maki

 

Við mælum með …..