Hópmatseðill

Við fögnum hópum, stórum og smáum.

Vinsamlegast athugið að hópar, 10 manns og fleiri, þurfa alltaf að panta af hópmatseðli, sama seðill fyrir allan hópinn.
Ekki hika við að vera í sambandi ef einhverjar spurningar vakna.

3 rétta menu

Þreföld hamingja

Forréttur

Humarvindill

Chorizo, döðlur, chilisulta

Aðalréttur

Veldu á milli….

Grilluð nautalund

Lauksulta, sellerýrótarmayo, kardimommugljái

Eða

Grillaður Lax

Mangó-gúrkusalsa, plantain-flögur, chilifroða, dill

 

Eftirréttur

Karamellu fudge

Karamellu fudge með skógaberjasósu, vanilluís og hvítsúkkulaði-crumble

Verð 8.690 kr.

Simply the best menu

Vinsælustu réttir Sushi Social í einum matseðli.

Við byrjum á freyðivíni

 

Kúbanskur humarvindill

Chorizo, döðlur, chilisulta

Samba maki – 4 bitar

Túnfiskur, rjómaostur, mangó, lauk ponzu,
avókadó, jalapeno mayo, tempura crisp

Surf’n turf maki – 4 bitar

Avókadó, humar tempura, nautacarpaccio, teriyaki, spicy mayo, chili crumble

Grilluð nautalund

Lauksulta, sellerýrótarmayo, kardimommugljái

Eftirréttir

Karamellu fudge

Karamellu fudge með skógaberjasósu,
vanilluís og hvítsúkkulaði-crumble

Oreo ostakaka

Ostakaka með Oreo botni, Oreo gel, hindberjasorbet

Kaffi

Verð 12.900 kr.

Omakase-matseðill

Omakase er 5 rétta óvissumatseðill fyrir þá sem vilja upplifa allt það besta úr eldhúsi
Sushi Social. Fordrykkur fylgir.

Sushi Social Omakase

Blanda af suður-amerískri og japanskri matargerð, bæði kjöt og sushi

    • Fordrykkur
    • 4 rétta óvissuferð
    • Eftirréttur

Verð 11.900 kr. á mann

Sushi&naut matseðill

Hin fullkomna blanda

Surf ́n turf – 4 bitar

Avókadó, humar tempura, nauta-carpaccio, teriyaki, spicy mayo, chili crumble

Laxarúlla – 4 bitar

Gúrka, avókadó, wasabi massago, jalapeno mayo, sesamfræ

Nautalund

Lauksulta, sellerýrótarmayo, kardimommugljái

hægt er að breyta nautalund í:

Lax, grillaður

Gulrótar-yuzu mauk, svarthvítlauks-kínóa, paksoi og shiso

 

Karamellu fudge

Karamellu fudge með skógaberjasósu, vanilluís og hvítsúkkulaði-crumble

Verð 9.900 kr.

(English)

Amazing 7 course menu which combines Icelands best produce with Japanese and South American cuisine.

Starts with a shot of the Icelandic national spirit “Brennivín“

Puffin

Smoked puffin with blueberries, croutons, goat cheese, beetroot

Minke whale

Date purée, wakame and teriaky

“Torched“ arctic charr

Torched” arctic charr, shallot vinaigrette, yuzu mayo

Icelandic roll – 4 pcs

Gravlax roll with Brennivín (Icelandic traditional Snaps) and dill. Avocado, mango, cucumber, dill mayo, rye bread crumble

Wasabi salted cod

Yuzu beurre blanc, pickled pearl onions, edamame, ama ebi shrimps

Free range grilled Icelandic lamb rump steak

Plum sake creamed barley, demi glaze, grilled spring onions, carrots

 

And to end on a high note …

Icelandic happy marriage cake

Rhubarb and yuzu happy marriage cake, “skyr” foam, vanilla sauce and raspberry sorbet

 12.900 kr. pr. person