Smáréttir

Snacks & Bites

 

Steiktar edamame baunir 1.790 kr

Japanskar soyabaunir, límóna, koríander, chili, lime

Trufflusmælki kartöflur 1.890 kr.

Ostur, trufflumayo

Volgt kartöflusalat 1.690 kr.

Beikon, vorlaukur, pikklaður rauðlaukur, jalapeno

Avókadó franskar 1.890 kr.

Chilisulta, lime

Grænmetis Tempura 1.790 kr.

Blandað grænmeti, hvítlauks aioli

Humar tempura 3.890 kr.

Spicy mayo

Crunchy humarvindill 1.990 kr.

Chorizo, döðlur, chilisulta

 

Ceviche & New Style Sashimi

 

Laxa ceviche 2.890 kr. 

Ástaraldins leche de tigre, sæt kartafla, drekaávöxtur, kókos 

„Torched” bleikja  1.890 kr. 

Shallot vinaigrette, yuzu mayo 

Gullsporður 1.990 kr. 

Wakame, amazu ponzu, lauk ponzu, wonton deig

 

Cold

 

Spínat hliðarsalat 1.890 kr.

Tómatar, parmesan, mísó, trufflusósa

Social style nauta carpaccio 3.590 kr.

Andalifrarpaté, furuhnetur, Castello ostur, lauk-ponzo, birkisýróp

Nautatataki 2.890 kr.

Ponzu, hvítlaukschips, vorlaukur, lauk ponzu

Hrefnutataki 2.790 kr.

Döðlumauk, wakame og teriyaki

Heitreyktur lundi  2.890 kr.

Bláber, croutons, geitaostur, rauðrófu

 

 

Samba Grill

 

Grillaður Aspas 1.990 kr. v

Grillaður aspas með sítrónu og ristuðum sesamfræjum

Grillaður kolkrabbi 2.990 kr.

Chorizo-epla vinaigrette, sætkartöflumauk

Japönsk BBQ Baby back rif 3.290 kr.

Hægelduð baby back rif glasseruð með BBQ-sósu með stökku vorrúlludeigi

Kjúklinga Yakitori 3.390 kr.

3 kjúklingaspjót, yakitori gljái, sesamfræ, vorlaukur og social hrásalat 

Saltfiskur 2.990 kr. 

Saltfiskur með möndlum, trönuberjum, udon núðlum, humar-kókossoði og ástaraldin