Omakase-matseðill
Omakase er 6 rétta óvissumatseðill fyrir þá sem vilja upplifa allt það besta úr eldhúsi
Sushi Social. Fordrykkur fylgir.
Sushi Social Omakase
Blanda af suður-amerískri og japanskri matargerð, bæði kjöt og sushi
-
- Fordrykkur
- 5 rétta óvissuferð
- Eftirréttur
Verð 9.900 kr. á mann