Food&fun
Food & Fun matarhátíðin verður haldin í Reykjavík dagana 12.-16. mars.
Sushi Social er stoltur þáttakandi í hátíðnni í ár og erum við sérstaklega spennt að taka á móti gestakokkinum Mattia Ricci, yfirmatreiðslumanni Sexy Fish í London.
Mattia ólst upp á Ítalíu og byrjaði að vinna í eldhúsi aðeins 14 ára gamall.
Tvítugur fluttist hann til London til að vinna fyrir Michelin matreiðslumanninn Giorgio Locatelli og í framhaldinu á Zuma þar sem hann féll fyrir asískri matargerð.
Undir sterkri leiðsögn lærimeistara sins matreiðslumannsins Bjoern Weissgerber fór hann meðal annars til Barcelona í eldhús Albert Adria áður en hann tók við stöðu yfirmatreiðslumanns á Sexy Fish í London.
Food & Fun Matseðill
Chu-Toro túna tataki
Hvít ponzu, wasabi, myoga
Kókos rækju gyoza
Engifersósa, kókosfroða, vorlaukum, chiliolía
Humarrúlla
Mangó, vorlaukur, wasabi, teriyaki
Wagyu nigiri með trufflum
Hamachi nigiri með kavíar
Thai marineruðu lúða
Pawpaw salat, dashi, kóríander
Dádýr
Rósmarín miso, shimeji sveppir, wakamono ferskjur
Eftiréttur
Miso eplabaka
Epla-crumble, soya-kombu sorbet, mascarpone yuzu froða
Verð 13.900 kr. á mann
Þú mátt ekki missa af þessu!
Tryggðu þér borð í tíma.