Take away áramót
Áramóta sushi
Við erum með opið í take away á Gamlársdag.
Allar pantanir þarf að sækja milli 16.30 og 17.30.
Við bjóðum ekki upp á heimsendingu.
Við mælum með að bóka með góðum fyrirvara því við getum aðeins teki á móti takmörkuðum fjölda pantana.
Fyrstir panta, fyrstir fá 🙂
Til að panta endilega bjallið í okkur í síma 568-6600 eða sendið póst
á sushisocial@sushisocial.is.
Áramóta Sushibakkar
Take Away sushibakkinn – Verð 10.900 kr.
Bakkinn inniheldur 32 geggjaða sushibita, maki og nigiri.
8 bitar surf and turf maki
8 bitar laxa maki
8 bitar samba túnfisk maki
4 bitar laxa nigiri
4 bitar túnfisk nigiri
60 bita Djúsí sushi bakki – Verð 18.900 kr.
Bakkinn inniheldur 60 hrikalega girnilega djúsi sushibita, maki og nigiri.
8 bitar surf and turf maki
10 bitar spider maki
8 bitar laxa maki
8 bitar hot maguro maki
8 bitar samba túnfisk maki
9 bitar túnfisk nigiri
9 bitar laxa nigiri