Ví­nseðill

Rauðvín

Vín hússins

Í boði eru þrjár tegundir hverju sinni -spurðu þjóninn

 • Glas
  1.490 kr. – 1.890 kr. – 2.190 kr.
 • Flaska
  5.890 kr. – 7.890 kr. – 9.890 kr.

Argentína

Trapiche oak cask Malbec 7.980 kr.

Fágað og reykt með vanillu og löngu, sætu eftirbragði.

Las Moras Black Label Malbec 9.900 kr.

100% Malbec. Jarðaber, kaffi, súkkulaði og vanillu er að finna ásamt kjötilmi. Endar með löngu eftirbragði og margslungnu kryddi.

Bandaríkin

Stone Barn Cabernet Sauvignon 7.690 kr

Angan af kirsuberjum og plómum, dökkt að lit. Bragð af brómberjum og vanillu með léttan keim af ristaðri eik.

Chile

Don Melchor Cabernet Sauvignon 18.990 kr.

Áleitið og magnað vín með snert af plómum og dökku súkkulaði.

Morandé Pionero Merlot 8.690 kr.

Fjólurauður, skógarberja angan með vott af eik
og ferskum jurtum. Ávaxtaríkur í munni með sætum vanillu tónum, negul og súkkulaði.

Marques De Casa Concha Cabernet Saugvignon 11.990 kr.

Bragðmikið með svörtum kirsuberjum, eik og vanillu.

House of Morandé 16.990 kr.

Opnar sig með vanillu, kanill, dökku súkkulaði og kaffi í ilmi. Í bragði má finna sömu tóna og frábæra blöndu af mýkt og ávaxtafyllingu.

Frakkland

Cotes du Rhone, E.Guigal 9.990 kr.

Bragðmikið vín með krydduðum eikar-, kaffi og skógarberjatónum.

Gérard Bertrand – Château la Sauvageonne Cuvée Pica Broca 10.990 kr

Dökkur Syrah, heitt, kryddað í nefi með sultuðum berjum, krækiber, rifsber, sólber og vottur af sveskj- um. Öflugt vín en nær þó að halda góðum fersk- leika í ávextinum, fínleg tannín og smá austræn krydd og sedrusviður í endann.

Chateauneuf du Pape, E.Guigal 22.890 kr.

Kirsuberjarautt vín með þéttri fyllingu, mildum tannínum, krydduðum skógarberjum og eik. Þungt vín með miklu bragði.

Château Pichon-Longueville 69.990 kr.

Þetta er mikið og tignarlegt vín með hinni klassísku Bordeaux angan af sólberjum, krækiberjum ásamt kaffi og lakkrístónum. Það er langt með miklum
en flauelsmjúkum tannínum og einstaklega löngu eftirbragði.

 

Burgundy 

Bourgogne” Humbert Fréres 9.890 kr

Afar ljúffengur Pinot Noir frá Burgundy nánar til- tekið frá Gevrey Chambertin, mjúk tannín, fínlegt.

Gevrey Chambertin – Camille Giraud 16.990 kr

Ljúffengur Pinot Noir með ferskt og gott jafnvægi og mjúk tannín.

 

Ítalía

Tommasi Masseria Surani Ares 9.490 kr.

Meðalfyllt með sólberjum og svörtum kirsuberjum.

Nýja Sjáland

Spy Valley Pinot Noir 9.890 kr.

Rúbín rautt og tært með angan af sætum kirsuberjum, rauðum berjum, mildum reyk, kaffi og lavander blómum. Vottur af lakkrís og langt eftirbragð.

Spánn/Spain

Campo Viejo Reserva 9.890 kr.

Vanilla, kanill, rúsínur og eik.

Baron de ley Finca Monasterio 15.890 kr. MAGNUM 24.890 kr.

Kröftugt og tignarlegt. Dimmrauðir ávextir, eik og sólber. Yndislegur Rioja.

Hvítvín

Vín hússins

Í boði eru þrjár tegundir hverju sinni.
– Spurðu þjóninn

 • Glas
  1.490 kr. – 1.890 kr. – 2.190 kr.
 • Flaska
  5.890 kr. – 7.890 kr. – 9.890 kr.

Argentina

Las Moras Chardonnay Reserva 8.900 kr

Létt eikað sem gefur því fallegan gylltan lit. Angan af bökuðum eplum, ananas og hunangi. Sætir ávaxtatónar og sæt epli einkenna ávextina í víninu.

Ástralía

Peter Lehmann Art‘n Soul Chardonnay 8.490 kr.

Þurrt og óeikað. Vínið hefur límónugrænan lit og ilm af hvítum ferskjum og ristuðum kasjúhnetum. Mikill sítruskeimur, ferskt og míneralískt.

Jacob’s Creek Semillon/Chardonnay 8.900 kr.

Þroskuð melóna, nektarínur og ferskur sítrus- keimur.

Chile

Montes Sauvignon Blanc Reserve 7.690 kr.

Föl límónugrænt að lit með ilm og bragð af suðrænum ávöxtum.

Frakkland

Gérard Bertrand Réserve Spéciale Sauvignon Blanc 7.900 kr

Þessi Sauvignon Blanc býður uppá yndislega ferska sítrus ávexti, tropíkal ávexti ásamt vott af myntu. Þurrt og brakandi ferskt vín.

Arthur Metz Pinot Gris 8.990 kr.

Frekar feitt og bragðmikið vín með ananas og sítrónu.

Réne Muré Signature Riesling 9.990 kr.

Ljós gult með angan af sítrus og kardimommu. Meðalfylling, þurrt, fersk sýra. Í bragði má finna epli, steinefni og greip.

Frank Millet Sancerre 9.990 kr.

Fölgrænt. Sítrus og grösuga tóna er fyrst að finna í ilmi og í munni má finna til viðbótar greipávöxt með ferskum sítrustónum. Í munni bætist við grösugur og kryddkenndur keimur í bland við stikilsber.

Chablis Pr. cru Fourchaume 11.990 kr.

Þurrt og ferskt vín með smjörkenndum hnetu tónum og sítrus. Fágað vín.

Burgundy

Petit Chablis – Louis Michel, 9.990 kr.

Einstaklega ljúffengur og eikarlaus Chablis þar sem ávöxtur og sýra eru í góðu jafnvægi og vínið því mjög ferskt.

Chablis 1er Cru Montée Tonnere – Louis Michel 12.990 kr

Fjölbreyttari jarðvegur gefur margþættara vín í samanburði við Petit Chablis, fínlegur og eikarlaus Chardonnay.

Puligny Montrache – Bzikot 15.890 kr

Ljúffeingur Chardonnay með frábæru jafnvægi á milli ávaxtar og sýru frá einu virtasta hvítvínssvæði Burgundy.

Ítalía

Tommasi Pinot Grigio 8.990 kr.

Gul epli og suðrænir ávextir með blönduðum kryddum.

Nýja Sjáland

Spy Valley Sauvignon blanc 9.490 kr.

Ljósgult með angan af ástríðu-, greipávexti og sítrus. Góð fylling með suðrænum ávöxtum og miklum ferskleika.

The wine is full bodied and fruit-driven in style with the aroma of passion-, grapefruit and citrus.
A classic Marlborough.

Spánn

OROYA 7.890 kr.

Sítrónugult með epla-, ferskju- og blómatónum.

Suður Afríka

Leopard’s Leap Chenin Blanc 7.990 kr.

Ananas, litchi ávöxtur og mangó.

Rósavín

 El Coto – Spánn  5.890 kr.

Ljósjarðarberjarautt. Létt meðalfylling, þurrt, mild sýra. Rauð ber, steinefni.

Freyðivín

Delapierre Cava – Spánn
Glas 1.190 kr.
Flaska 6.990 kr.

Ávaxtaríkt og frísklegt freyðivín með snert af perum og grænum eplum í enda.

Tommasi Pinot Noir Chardonnay Brut – Ítalía/Italy 7.490 kr.

Tært, gult með fínlegum loftbólum. Þægilegt jafnvægi í munni milli ferskleika og sæts ávaxtar.

Leonardo Prosecco Extra Brut – Ítalía/Italy 7.490 kr

Dry and sharp fruity flavour with a fresh taste and mild tannin. Light floral aromas

Kampavín

Veuve Cliquot Brut, Reims 19.990 kr.

Drottning kampavínanna, létt sæta og ávaxtaríkt.

Veuve Cliquot Brut, Reims MAGNUM 34.990 kr.

 

Mumm Cordon Rouge Brut 17.990 kr.

Þetta einstaka þurra kampavín er mjög þróuð blanda. Þurrt en ávaxtaríkt.

 

Bollinger Special Cuveé 19.990 kr.

Ljósgullið með góða fyllingu. Þurrt og ferskt með breiðum ilmi. Kakó, sítrusávöxtur, epli og ferskjur.

Bollinger R.D. 1997 69.000 kr.

Einstök og fínleg en jafnframt flókinn angan gerir stíl þessa víns engu líkt. Mögnuð angan af þroskuðum þurrkuðum ávöxtum, jarðsveppum og eik tekur á móti manni sem og fínlegar loftbólurnar.

 

House cocktails

Summer Daiquiri 2.390 kr.

Romm, mangó líkjör, Passoa, límónusafi, sykursíróp

Winter Daiquiri 2.390 kr.

Bláberjavodki, bláberjalíkjör, límónusafi, kókóssíróp, sykursíróp, bláber

Ginger, Rosemary & Orange Margarita 2.490 kr.

Tequila Blanco, sykur sýróp, límónusafi, appelsínusafi, engifer, rósmarín

Mango Jalapeno Margarita 2.490 kr.

Tequila Blanco, Triple Sec, límónusafi, sykur síróp, mangópurée, jalapeno pipar

Chili Passion Martini 2.490 kr.

Absolut Vanilla, chillí, butterscotch líkjör, ástaraldin- purée

Watermelon Firecracker 2.490 kr.

Beefeater gin,, hunangs-engifersíróp, límónusafi, trönuberjasafi, sykursíróp, vatnsmelóna

Popsicle 2.390 kr.

Elderflower-líkjör, Amaretto líkjör, ananaspurée, límónusafi, sykursíróp, sítrónubitter

Chiquita Mule 2.490 kr.

Vodka, banana líkjör, mangólíkjör, fersku- líkjör, engiferbjór, sykursíróp, sourmix

Shiso Beautifull 2.590 kr.

Mezcal, apricot brandy, shiso síróp, rose blossom bitter, ylliblóma edik

Yggdrasil 2.690 kr.

Gin, krækiberjalíkjör, birikilíkjör, bláberja-birki síróp, yuzu mix, eggjahvíta, garðablóðberg

Val barþjónsins eða klassískur með “Social” twisti 2.390 kr.

Okkar margverðlaunuðu barþjónar velja drykk fyrir þig eða blanda klassískan kokteil með Social twisti.

Mojito & Caipirinha

Classic Mojito 2.390 kr.

Romm, mynta, límóna, hrásykur, sódavatn

Strawberry and Raspberry Mojito 2.490 kr.

Bacardi Raspberry, jarðarberjapurée, mynta, límóna,

Chili Mojito 2.490 kr.

Bacardi Raspberrry, Triple sec, chillí, mynta, límóna

Mango Mojito 2.490 kr.

Romm, mangópurée, mynta, límóna

Pornstar Mojito 2.590 kr.

Romm, ástaraldinssíróp, vanillu síróp, ástaraldinspurée, mynta, límóna

Caipirinha 2.390 kr.

Cachaça, sykur, límóna

Caipirinha með viðbættu bragði  2.490 kr.

Jarðarberja
Ástaraldin
Mangó
Ananas

Sake

GEKKEIKAN JUNMAI-SHU 750ml/13.990 kr. – 30ml/990 kr.

Gekkeikan Traditional is the world’s most popular Junmai-shu! It embodies the signature Gekkeikan style and represents over 370 years and 14 generations of sake brewing experience.

Herbaceous with hints of grapefruit and a light earthiness. Good acidity, mineral driven, well- balanced with a clean, medium finish.

Delicious with tempura, full flavoured fish and shellfish, fresh green vegetable dishes, and coconut- based Asian dishes. A flavourful base for stocks and marinades.Sulfite and gluten free

HAKUSHIKA GINJO NAMA SAKE 500ml/12.990 kr. – 30ml/1.090 kr.

Light, mild and fruity, this sake is matured for six months before bottling. Sake does not age in the same way as wine, so younger sake like this is just as delicious as aged varieties.

Excellent for pairing with sautéed vegetables, meat and fish and flavoured with soy sauce and vinegar or sweet and sour sauce. This sake is also an excellent accompaniment with fried oysters, mackerel, steamed sea bream with konbu (Japanese kelp), and ponzu (citrus vinegar) seasoned dishes.

Traditionally, nama-chozo is only pasteurized just before bottling, after maturing for six months. This gives it a fresh, crisp flavour. It tastes best lightly chilled or served with ice.

WANDERING POET RIHAKU JUNMAI GINJO 720ml/19.990 kr. – 300ml/8.990 k.

Made by Rihaku Shuzo, Shimane Prefecture. Brewed carefully and slowly at low temperatures using traditional brewing techniques and Yamada Nishiki rice polished to 55%. Characterized by a well-rounded flavour with a solidness to the flavour and fragrance, and clean finish

Tender and well balanced. A slightly fruity nose and natural umami taste make an excellent match with various meals. Practically a reference for Junmai Ginjo. This sake is named after the Chinese poet Li Bai.

The brewery was founded in 1882. And is named after the great Chinese Poet Rihaku (chin. Li
Bai, 701-762 a.c.). The brewery has high quality parameters and uses the best local rice from the region.

FUKUJU KOBE CLASSIC JUNMAI GINJO 300ml/8.990 kr.

This perfectly brewed premium sake is from the traditional sake village Nada in Kobe.

Spicy aromas and mild but complex flavours pair excellently with fish and vegetables.

The brewery was founded in 1751 and is located
in the famous sake village Nada in Kobe. The best sake rice and source water are brewed carefully . The water is rich in minerals and generates a clear and powerful sake profile. Therefore sake from Nada is called “Otoko-sake (men’s sake)”.

BIZEN MABOROSHI JUNMAI GINJO Sakura Muromachi 720ml/29.990 kr.

Another multi-award winning sake from Sakura Muro Machi, winning three international awards in multiple years, including Monde Selection SPRL (5 gold and 3 silver medals), San Francisco International Wine Competition and International Review of Wine Competition.

A sweet nose of rice with a hint of citrus. The colour has a tiny hint of amber. A balanced palate that is clean and refreshing. It also has a dry, long finish and is very easy to drink.

This sake is highly recommended for lobsters – strong enough to withstand the briny, seafood taste of lobster and yet delicate enough not to overtake the taste. We also recommend this sake with sushi and sashimi.

AMABUKI “RHODODENDRON” JUNMAI DAIGINJO 720ml/15.990 kr.

Tender aromas from noble flowers remind
a beautiful day in spring. Very mild umami taste. Brewed with yeast from the blossoms of rhododendron following the traditional Kimoto method.

The brewery was founded in 1688. The Name Amabuki means „wind from heaven“. Rice from the Saga region and the mild water from Seburi mountain are brewed by a young generation

of sake brewers. A special development of the brewery is flower blossom yeast. The brewery grows its own rice without using pesticides.

KIKUMASA KIMOTO JUNMAI GINJYO 720ml/15.990 kr.

Characteristic: full bodied and fruity aroma sake

Fermented in low temperature, you can enjoy delicate and smooth taste.

A sake made with a rice polishing ratio of 60% or less and only rice and malted rice (kome-koji) as ingredients (by contrast, junmai dai-ginjo is made with a rice polishing ratio of 50% or less), resulting in a mellow, balanced, and refreshing savoriness along with a full-bodied, fruity aroma.