Hópmatseðill

Við fögnum hópum, stórum og smáum.

Vinsamlegast athugið að hópar, 8 og fleiri, þurfa alltaf að panta af hópmatseðli, sama seðill fyrir allan hópinn.
Ekki hika við að vera í sambandi ef einhverjar spurningar vakna.

Simply the best menu

Vinsælustu réttir Sushi Social í einum matseðli.

Simply the best  – 8.990 Kr.

Við byrjum á freyðivíni

Kúbanskur humarvindill

Chorizo, döðlur, chilisulta

Hot Maguro maki – 4 bitar

Avókadó, rækja, túnfiskur, jalapeno mayo, kimchee

Surf’n turf maki – 4 bitar

Avókadó, humar tempura, nautacarpaccio, teriyaki, spicy mayo, chili crumble

Grilluð nautalund

Lauksulta, sellerýrótarmayo, kardimommugljái

Súkkulaði fudge

Blandaðir ávextir, karamellusósa, mjólkur-sorbet

Omakase-matseðill

Omakase er 6 rétta óvissumatseðill fyrir þá sem vilja upplifa allt það besta úr eldhúsi
Sushi Social. Fordrykkur fylgir.

Sushi Social Omakase 7.990 kr. 

Blanda af suður-amerískri og japanskri matargerð, bæði kjöt og sushi

    • Fordrykkur
    • 5 rétta óvissuferð
    • Eftirréttur

Sushi&naut matseðill

Hin fullkomna blanda

Sushi&naut verð 7.900 kr.

Surf ́n turf – 4 bitar

Avókadó, humar tempura, nauta-carpaccio, teriyaki, spicy mayo, chili crumble

Nigiri – 3 bitar

Laxa nigiri – Jalapeno mayo, wakame

Túnfisk nigiri – Jalapeno mayo, kimchee

Gullsporða nigiri

 

Nautalund

Lauksulta, sellerýrótarmayo, kardimommugljái

hægt er að breyta nautalund í:

Lax, grillaður

Mangó-gúrkusalsa, plantain-flögur, chilifroða, dill

 

Súkkulaði fudge

Súkkulaði fudge með blönduðum ávöxtum, karamellusósu og mjólkursorbet