Veislu tilboð

Lágmarkspöntun á veislu tilboðum er fyrir 8 manns og fleiri.
Pantanir þurfa að berast með dags fyrirvara.

 

Veislutilboð 1
9 bitar á mann

1 stk. Kjúklingaspjót með graskersmauki
1 stk. Nautaspjót með basil-aioli
1 stk. Humarvindill með chorizo, döðlum og chilisultu
1 stk. Snitta með torched bleikju
1 stk. Japanskt BBQ baby back rif

Sushi
2 bitar surf and turf maki
2 bitar laxa maki

3.690 kr. á mann

 

Veislutilboð 2
12 bitar á mann

1 stk. Kjúklingaspjót með graskersmauki
1 stk. Japanskt BBQ baby back rif
1 stk. Lamb á spjóti með gulrótar-yuzu-mauki
1 stk. Humarvindill með chorizo, döðlum og chilisultu
1 stk. Tígrisrækja með jalapeno og poppaðri svínapuru
1 stk. Snitta með nauta-carpaccio

Sushi
2 bitar surf and turf maki
2 bitar laxa sushi maki
2 bitar samba túna maki

4.690 kr. á mann

 

Veislutilboð 3
14 bitar á mann.

1 stk. Kjúklingaspjót með graskersmauki
1 stk. Nautaspjót með basil-aioli
1 stk. Lamb á spjóti með gulrótar-yuzu-mauki
1 stk. Japanskt BBQ baby back rif
1 stk. Humarvindill með chorizo , döðlum og chilisultu
1 stk. Snitta með torched bleikju
1 stk. Snitta með nauta-carpaccio
1 stk. Tígrísrækja með jalapeno og poppaðri svínapuru

Sushi
2 bitar túnfisk nigiri með avókadó og masago
2 bitar hot maguro maki
2 bitar surf and turf maki

5.690 kr. á mann

Veislutilboð 4 – vegan veisla
9 bitar á mann.

1 stk. BBQ miso oumph
1 stk. Vorrúlla
1 stk. Brokkólíni
1 stk. Snitta með BBQ-oumph, lauksultu og chillisósu
1 stk. Snitta með maís-chillisalsa og avókadómauki

Sushi
2 bitar nigiri með avókadó, nori og chilli
2 bitar vegan maki með avókadó og  gúrku toppuð með
mangó og ananas-salsa

3.690 kr. á mann

 

Bættu eftirrétti við veislutilboðið fyrir 590 kr. á mann

Karamellu fudge
með skógaberjasósu, vanilluís og hvítsúkkulaði-crumble

Oreo ostakaka
Ostakaka með Oreo botni, Oreo gel, hindberjasorbet