Workshop !

Sushi Workshop Sushi Social hafa svo sannarlega slegið í gegn og búið er að bæta inn nýjum dagsetningum í haust.

Á námskeiðinu geta allir tekið byrjandaskrefin í að verða sushi-meistarar og smakkað gómsætt sushi með léttvíni, bjór og sake.

Workshopið er frábært fyrir sushi unnendur og hentar fyrir pör, fjölskyldur, vina- og starfsmannahópa.

Um kennslu sjá Daníel Cochran yfirmatreiðslumaður og Lúðvík Þór yfir sushikokkur.

Á námskeiðinu fá þátttakendur almenna fræðslu um sushi og læra að rúlla sína eigin maki rúllur.
Smakkaðar eru fjölbreyttar tegundir af sushi parað með vínglasi, bjór eða sake….og auðvitað haft hrikalega gaman. 

Meðal rétta sem prufaðir eru:

  • Surf´n turf
  • Grænmetisrúlla
  • 3 tegundir af nigiri
  • Hot Maguro

Þátttakendur  taka heim allt sushi sem þeir gera á workshopinu
–  3 tegundir af rúllum og 3 tegundir af nigiri.

sushi-samba-20585-editWorkshopin eru haldin á miðvikudögum, á dagsetningunum hér fyrir neðan,
milli 16 og 18.30 og kosta 7.900 kr. á mann.

Dagsetningar 2019:

8. maí – uppselt
22. maí – uppselt

Nýjar dagsetningar komnar í sölu!

28. ágúst

11. september
25. september

09. október
23. október

06. nóvember
20. nóvember

04. desember

Skráning og miðasala á námskeiðin fara fram á midi.is:

https://midi.frettabladid.is/atburdir/1/10926/Sushi_Workshop

Allar frekari  upplýsingar eru veittar í síma 568-6600.