Lágmarkspöntun á veislu tilboðum er fyrir 8 manns og fleiri.
Pantanir þurfa að berast með dags fyrirvara.
Veislutilboð 1
9 bitar á mann
1 stk. Kjúklingaspjót með graskersmauki
1 stk. Nautaspjót með sellerírótar-mæjó
1 stk. Humarvindill með chorizo, döðlum og chilisultu
1 stk. Ristuð snitta með „torched“ bleikju og trufflu-vinaigrette
1 stk. Kókóshjúpaðar rækjur í boxi með hvítlauks-yuzusósu
Sushi
2 bitar Surf and turf maki
2 bitar Laxa maki
3.990 kr. á mann
Veislutilboð 2
13 bitar á mann
1 stk. Kjúklingaspjót með graskersmauki
1 stk. Ristuð snitta með „torched“ bleikju og trufflu-vinaigrette
1 stk. Nautaspjót með sellerírótar-mæjó
1 stk. Humarvindill með chorizo, döðlum og chilisultu
1 stk. Snitta með nauta-carpaccio
Sushi
4 bitar Surf and turf maki
4 bitar Laxa sushi maki
4.990 kr. á mann
Aukaréttir
Bættu auka réttum við veislutilboðið eða sushibakkann.
Lágmarkspöntun á hverri tegund er 8 stk.
590 kr. stykkið
Nauta-tataki
Humarvindill
Kókóshjúpaðar rækjur í boxi með hvítlauks-yuzusósu
Nautaspjót með sellerírótar-mæjó
Kjúklingaspjót með graskersmauki
Bættu eftirrétti við veislutilboðið
590 kr. á mann
Karamellu fudge
með skógaberjasósu, vanilluís og hvítsúkkulaði-crumble
Oreo ostakaka
Ostakaka með Oreo botni, Oreo gel, hindberjasorbet