Jólaseðill

Tryllti sex rétta jólaseðilinn okkar byrjar miðvikudaginn 19. nóvember í ár.

 

MATSEÐILL 

Krónhjartar tataki
Peru-vinaigrette, bláber, pikklaður perlulaukur, andarlifrarpaté og vatnakarsi


JÓLASUSHI

Jólarúlla - 4 bitar
Humar Tempura, torched lax, avókadó, jóla teriyaki, rúgbrauðs rjómaostur


Jóla Nigiri - 2 bitar

1 biti rauðbeðulax með sítrónu
1 biti yellowfin-túnfiskur nikirisósu

 

Pekingönd
Brúnað blómkálsmauk, svartur hvítlaukur og social waldorfsalat

 

Nautalund
Kartöflumús, pikklaðar plómur, hnetur, plómusósa, smjörgljái

 

EFTIRRÉTTUR

Miso eplabaka
með ostakökufroðu og jólaís


12.900 kr.

 

Seðilinn er aðeins framreittur fyrir allt borðið.

Fyrir hópapantanir, 8 manns og fleiru,  sendu póst á sushisocial@sushisocial.is.