Omakase Menu

 

Omakase er 6 rétta óvissumatseðill sem matreiðslumeistarar Sushi Social mæla með. Frábært fyrir þá sem vilja upplifa allt það besta úr eldhúsinu okkar.
Fordrykkur fylgir.
Matseðilinn er aðeins framreiddur fyrir allt borðið

Sushi Social Omakase 10.900 kr. á mann

  • Við byrjum á freyðvíni
  • Á eftir fylgja svo fimm spennandi réttir
  • Og að lokum sætur eftirréttur

Matseðillinn er aðeins framreiddur
fyrir allt borðið. Fyrir að lágmarki tvo.