Bóndadagur

Í tilefni Bóndadagsins bjóðum við upp á girnilegan 6 rétta Bóndadagsseðil
fimmtudaginn 22. til sunnudagsins 25. janúar.

Bóndadagsseðill

 

Humarvindill
Chorizo, döðlur, chilisulta

Surf‘n turf – 4 bitar
Avókadó, humar tempura, nauta-carpaccio, teriyaki, spicy mayo, chili crumble

Nigiri – 2 bitar
Laxa nigiri – Jalapeño mayo, wagame
Túnfisk nigiri – Jalapeño mayo, kimchee

Nautalund
Lauksulta, sellerírótarmayo, trufflusmælki, soðgljái

 

Tveir sætir eftirréttir 

Karamellu fudge
Karamellu fudge með skógaberjasósu, vanilluís og hvítsúkkulaði-crumble

Oreo ostakaka
Ostakaka með Oreo botni, Oreo gel, hindberjasorbet

 

13.900 kr. á mann

 

Seðilinn er aðeins framreiddur fyrir allt borðið 22.-25. janúar.