Túnfisk festival

Þriðjudaginn 23. október til laugardagsins 27. október.

Við bjóðum upp á spennandi rétti gerða úr heilum bláuggatúnfiski,
sérinnfluttum til landsins frá spænska fyrirtækinu Balfego.

Balfego er rekið af fimmta ættlið túnfiskveiðimanna frá Suður Barcelona.
Fiskurinn frá Balfego er sjálfbær með vottun frá ICCAT og að fullu rekjanlegur.

Með fiskinum kemur skurðarmeistarinn Nobuyuki Tajiri sem sér um að hluta
fiskinn niður, á staðnum,  eftir öllum kúnstarinnar reglum.

Unnendur túnfisks mega alls ekki láta þetta framhjá sér fara.
Það er um að gera að tryggja sér borð.

 


Matseðill